Lög og reglugerðir

Skólastarf grunnskóla grundvallast á lögum um grunnskóla nr. 91/2008 og Aðalnámskrá grunnskóla.  Auk grunnskólalaga þurfa starfsmenn grunnskóla, nemendur, forráðamenn og aðrir þeir sem að starfinu koma að hafa til hliðsjónar hin ýmsu lög, reglugerðir og reglur sem um starfsemina gilda.

Grunnskólalög

Barnaverndarlög

Reglur um skólahverfi og innritun í grunnskóla Reykjavíkur

Reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum

Reglur um endurgreiðslur vegna slysa og tjóna sem börn verða fyrir í skólastarfi

Reglur um slysatryggingar barna í skipulögðu starfi á vegum Reykjavíkurborgar

Skýringar með reglum um endurgreiðslu kostnaðar vegna slysa og tjóna er börn verða fyrir í skipulögðu starfi á vegum Reykjavíkurborgar

Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum.

Reglugerð um nemendur með sérþarfir í grunnskóla

Reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverdarráð í grunnskólum.

Reglur um auglýsingar í skóla- og frístundastarfi

Reglugerð um skólaráð

Aðalnámskrá grunnskóla

Vistað í Uncategorised

Prenta |